Prahyggja

作词:Kristinn Oli Haraldsson,Johannes Damian Patreksson

作曲:Johannes Damian Patreksson,Starri Snaer Valdimarsson,Kristinn Oli Haraldsson,Pormoeur Eiriksson

所属专辑:Afsakie Hle

歌词

Prahyggja - Joipe/Kroli

作词:Kristinn Óli Haraldsson/Jóhannes Damian Patreksson

作曲:Starri Snær Valdimarsson/Kristinn Óli Haraldsson/Þormóður Eiríksson/Jóhannes Damian Patreksson

Nú ég stari fram á við sigli yfir höfin sjö

Dansa vals við djöfulinn sem stýrir minni för

Vona að ég finni nýjan stað hlýja dvöl

Núna er ég einn kannski seinna verðum tvö

Nú ég stari fram á við sigli yfir höfin sjö

Dansa vals við djöfulinn sem stýrir minni för

Vona að ég finni nýjan stað hlýja dvöl

Núna er ég einn kannski seinna verðum tvö

Langar að stoppa mig langar að sofa

Of mikið af hlutum sem ér búnað lofa mér

Lofa mér hinu og lofa með Þessu

Bið bara um pásu ég er undir pressu

Feta ekki spor hjá neinum

Gref minn eigin veg

Held alltaf svo röskur áfram

þótt Það gangi ekki vel ugh

Ungur að fara svo hratt

Sigli af stað yfir blátt haf ay

Var alltaf með stefnuna

Enn ekki í dag kortið mitt svart ay

Týnist oft í hugsunum

Sem stjórna mér og sveima um

Ég spila mig set á mig bros

Daglegt brauð Þreyttari en grár

Nú ég stari fram á við sigli yfir höfin sjö

Dansa vals við djöfulinn sem stýrir minni för

Vona að ég finni nýjan stað hlýja dvöl

Núna er ég einn kannski seinna verðum tvö

Nú ég stari fram á við sigli yfir höfin sjö

Dansa vals við djöfulinn sem stýrir minni för

Vona að ég finni nýjan stað hlýja dvöl

Núna er ég einn kannski seinna verðum tvö

Fáar slæmar hugsanir sem að ég trúi ekki

Oft á tímum finnst mér eins og að mér skortir súrefni

Ég reynað grípa andann stend á alltof beyttum nálum

Ekki reyna að skilja mig Því ég skil mig ekki sjálfur

Vinn ekkert í mér viðurkenni ekki neitt

Tilbúinn að breyta Þegar Það er orðið alltof seint

Enn bros blekkir manninn og margur fylgir heilalaus

Ekki ég sem bað um Þetta ekki lífið sem ég kaus

Með alltof mikla pressu vertu glaður vertað brosa

Spyr ekki margra spurninga en afhverju er ég svona

Og ef ég er að bregðast Þér gefðu mér bara tíma

því trúðu mér sko ég er að bregðast sjálfum mér líka

Pæla ekkí neinu lengur falskar vonir falskar Þrár

Vill geta hreyfst í allar áttir eins og drottning í skák

Hausinn enn á flugi já ég ætti ekki að ferðast

Er möguleiki á pásu ef ég læt mig bara hverfa

Nú ég stari fram á við sigli yfir höfin sjö

Dansa vals við djöfulinn sem stýrir minni för

Vona að ég finni nýjan stað hlýja dvöl

Núna er ég einn kannski seinna verðum tvö

Nú ég stari fram á við sigli yfir höfin sjö

Dansa vals við djöfulinn sem stýrir minni för

Vona að ég finni nýjan stað hlýja dvöl

Núna er ég einn kannski seinna verðum tvö

展开